Loading...

News

Þátttaka Rafns í samsýningu í Qatif - Saudi Arabia í júlí
Þátttaka í samsýningu í Qatif - Saudi Arabia í júlí

7 sýning Hamasat Photography Group og Qateef Charitable Society buðu mér að taka þátt í þeirra sjöundu sýningu sem haldin verður í Qatif - Saudi Arabiu dagana 7 – 17 júlí 2014

Á síðustu samsýningu voru ljósmyndurum frá 26 þjóðum boðið sérstaklega að taka þátt, (Saudi Arabia, Bahrain, Kuwait, Qatar, UAE, Oman, Syria, Sudan, Serbia, Maqdonia, Cyprus, Germany, Singapore, Hong Kong, New Zealand, USA, India, Indonesia, Romania, Pakistan, Bangladesh, Holland, Belgium, Malaysia, Italy, France, Turkey, Austria, og Poland) og kem ég til með að verða fyrsti Íslenski ljósmyndarinn sem boðið hefur verið þátttaka í þessari samsýningu

04/17/2013

All News »